Í nýrri skýrslu European Audiovisual Observatory er fjallað um fjármögnun evrópskra kvikmynda frá ýmsum hliðum og þar kemur meðal annars fram að dæmigerð evrópsk kvikmynd kostar um 300 milljónir króna.

Í nýrri skýrslu European Audiovisual Observatory er fjallað um fjármögnun evrópskra kvikmynda frá ýmsum hliðum og þar kemur meðal annars fram að dæmigerð evrópsk kvikmynd kostar um 300 milljónir króna.
Menntamálaráðuneytið hefur svarað bréfi hóps fagaðila þar sem spurt var um stöðu háskólanáms í kvikmyndagerð. Í svarbréfinu kemur fram að ráðherra hafi nýlega ákveðið að semja við Listaháskóla Íslands um að skólinn annist kvikmyndanám á háskólastigi….
Aðsókn á íslenskar kvikmyndir í bíó 2020 jókst verulega miðað við 2019, sem reyndar var slappt ár aðsóknarlega. Aukningin er um 15%. Síðasta veiðiferðin er mest sótta bíómynd ársins.
The post Greining | SÍÐASTA VEIÐIFERÐIN mest sótta íslenska myndin 20…
“Hugmyndir um kvikmyndanám á háskólastigi eru langt frá því að vera nýjar af nálinni. Áætlanir og umræður um slíka deild hafa verið í deiglunni síðastliðna tvo áratugi eða svo. Í ljósi þeirrar umræðu sem skapast hefur að undanförnu um nám í kvikmyndage…
Forstjóri Sagafilm óttast að þurfa að segja upp öllu sínu starfsfólki, verði frumvarp til breytinga á lögum um endurgreiðslur í kvikmyndaiðnaði samþykkt. Önnur framleiðslufyrirtæki hafa gert alvarlegar athugasemdir við fyrirhugaðar breytingar. Þetta ke…
Upphæðir sem renna til sjálfstæðra framleiðenda í nýjum þjónustusamningi við RÚV lækka en skerpt er á skilgreiningu hugtaksins. Ráðherra segir sinn skilning á hugtakinu ótvírætt þann sem er í nýja þjónustusamningnum. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu.
T…
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gert nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið ohf. sem var undirritaður í dag. Í samningnum segir meðal annars að RÚV skuli verja 12% af innheimtu útvarpsgjalds til meðframleiðslu og kaupa á íslensku efni af sjál…
Björn B. Björnsson kvikmyndaframleiðandi hefur lagt fram umsögn á samráðsgátt sjórnvalda varðandi fyrirhugaðar breytingar á lögum um endurgreiðslukerfið, þar sem hann mótmælir því að verk með endurgreiðslu undir 20 milljónum verði ekki lengur undanþegi…
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt drög að frumvarpi til breytinga á lögum 43/1999, um tímabundnar endurgreiðslur til kvikmyndagerðar á Íslandi.
The post Lög um endurgreiðslur hert og skilgreind nánar first appeared on Klapptré….
Stór tækifæri felast í því að styðja enn frekar við kvikmyndagerð í landinu og hækka endurgreiðslur af framleiðslukostnaði í 35% líkt og gert er í löndum sem keppa við Ísland um verkefni, segir Sigurður Ingi Jóhannsson, samgönguráðherra…
Leifur B. Dagfinnsson hjá Truenorth segir í viðtali við Fréttablaðið að mörg stór verkefni hafi runnið Íslandi úr greipum undanfarið og að stjórnvöld hafi ekki gert nauðsynlegar breytingar til þess að tryggja samkeppnishæfni landsins. Íslendingar séu a…
Bára Huld Beck skrifar ítarlega fréttaskýringu í Kjarnann um ágreining Fjölmiðlanefndar og RÚV varðandi skilgreininguna á því hvað teljist sjálfstæður framleiðandi og hvað ekki hjá RÚV. Hér verður gripið niður í grein Báru.
The post Sjónarmið RÚV að sk…
Nokkur kvikmynda- og sjónvarpsframleiðslufyrirtæki hafa ákveðið að stöðva starfsemi sína í ljósi núgildandi sóttvarnareglna, sem innihalda tíu manna fjöldatakmörk og tveggja metra fjarlægðarreglu. Önnur hafa hins vegar náð að halda áfr…
Stefán Eiríksson útvarpsstjóri segir fyrirsjáanlegt að draga þurfi saman í dagskrárgerð og fréttaþjónustu RÚV á næsta ári. Gert er ráð fyrir að framlög til RÚV verði skorin niður um 6,5% í fjárlagafrumvarpinu 2021 og að auki gerir RÚV ráð fyrir minni a…
Fjölmiðlanefnd gerir alvarlegar athugasemdir við það háttalag Ríkisútvarpsins á starfsárinu 2018 að skilgreina greiðslur til verktaka sem greiðslur til sjálfstæðra verktaka. Fjallað er um þetta á mbl.is: Samkvæmt lögum um Ríkisútvarpið e…
Evrópska framleiðendafélagið (European Producers Club) birti áskorun þann 15. október síðastliðinn um að kallað verði eftir því að framkvæmdastjórn og aðildarríki Evrópusambandsins/EEA innleiði nýjar reglur um alþjóðlegar streymisveitur til samræmis vi…
Eiríkur Ragnarsson (Eikonomics) heldur áfram að skrifa í Kjarnann um fjárfestingu ríkisins í íslenskum kvikmyndaiðnaði og bendir á að þar sem framleiðsla á íslenskri menningu sé greidd úr sameiginlegum, takmörkuðum, sjóðum samfélagsins sé eðlilegt að v…
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, segir að jafnréttismál hafi verið höfð að leiðarljósi við gerð nýrrar kvikmyndastefnu, en samtök kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi gagnrýna að ekki sé nóg gert til að jafna hlut kynjanna í stefnunni…
WIFT, samtök kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi, vilja róttækar aðgerðir til að rétta af sláandi halla í iðnaðinum á Íslandi. Þær harma að ný kvikmyndastefna sem á að styðja við greinina til ársins 2030 taki ekki mið af jafnréttismálum.
The post …
Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri RÚV ræðir væntanlegar þáttaraðir, dagskrárstefnu RÚV, kynjajafnvægi, fjármögnunaráskoranir og samvinnu við hinar norrænu almannastöðvarnar í ítarlegu viðtali við Nordic Film and TV News.
The post …
Nordic Film and TV News fjallar um nýja kvikmyndastefnu fyrir Ísland á vef sínum og ræðir við Laufeyju Guðjónsdóttur, Lilju Ósk Snorradóttur, Grímar Jónsson og Skarphéðinn Guðmundsson um það sem hún felur í sér.
The post
Eiríkur Ragnarsson (Eikonomics) fer yfir ýmsar hliðar endurgreiðslukerfisins í grein í Kjarnanum.
The post Eiríkur Ragnarsson: Af hverju gaf ríkið…
Til að fagna reglulegri framleiðslu íslenskra kvikmynda í 40 ár létu helstu stofnanir og fagfélög kvikmyndagreinarinnar gera stiklu, sem frumsýnd var á Eddunni 2020. Stikluna má skoða hér.
The post
Lilja Ósk Snorradóttir, formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, segir nýframlagða Kvikmyndastefnu til 2030 marka nýtt upphaf fyrir íslenska kvikmyndagerð.
The post
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur lagt fram Kvikmyndastefnu til ársins 2030. Stefnan inniheldur fimm meginmarkmið sem ætlað er efla íslenskan kvikmyndaiðnað á næstu árum. Meðal annars er kveðið á um eflingu Kvikmyndasjóðs, stof…
Bransadagar RIFF fórum fram 1.-2. október. Í ár var meðal annars rætt um kvikmyndalandið Ísland og þá möguleika sem það býður uppá. Einnig var rýnt í þær áskoranir sem blasa við kvikmyndaheiminum í kjölfar heimsfaraldurs, auk þess sem ungt og upprennan…
Gert er ráð fyrir 35% hækkun til Kvikmyndasjóðs í nýju fjárlagafrumvarpi og 88% hækkun til reksturs Kvikmyndamiðstöðvar. Þetta tengist innleiðingu nýrrar kvikmyndastefnu sem verður kynnt fljótlega.
The post
Hinir árlegu Bransadagar RIFF verða settir fimmtudaginn 1. október. Í ár er lögð áhersla á að kynna ný íslensk verk í vinnslu og kvikmyndalandið Ísland auk þess sem rýnt verður í þær áskoranir sem blasa við kvikmyndaheiminum í kjölfar heimsfaraldurs.
T…
Aðalfundur SÍK, Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, fór fram (rafrænt) á dögunum. Lilja Ósk Snorradóttir hjá Pegasus var kjörin formaður samtakanna og tekur við af Kristni Þórðarsyni sem situr áfram í stjórn.
The post
Markelsbræður, Þorkell Harðarson og Örn Marinó Arnarson, hafa skrifað undir samning við rúmenska framleiðslufyrirtækið Midnight Sun Film um endurgerð kvikmyndar þeirra, Síðasta veiðiferðin. Fyrirhugað er að tökur í Rúmeníu hefjist síðla ár……