Á bransadögum RIFF var einn dagurinn tileinkaður framleiðendum. Hér má horfa á upptöku frá þessu spjalli sem stýrt var af kvikmyndablaðamanninum Wendy Mitchell.

Framleiðendur fara yfir stöðuna á Bransadögum RIFF
13. október 2021
Hljóðskrá ekki tengd.