Jesse og Celine, aðalpersónurnar í Before Sunrise, eru nýbúnar að eiga sitt fyrsta rifrildi. Nógu meinlaust samt til að djóka með það stuttu síðar. En hvað bjargaði þeim? Jú, auðvitað ljóðskáldið! Þau eru að rölta meðfram ánni þegar dularfullur maður ávarpar þau; má bjóða þeim ljóð? Þetta er þó ekki Bjarni Bernharður, heldur leikarinn Dominik […]