1386

Afbyggð #metoo riddarasaga

14. nóvember 2021

Við erum stödd í drullugum burtreiðahring rétt fyrir áramót árið 1386. Við erum í snævi þakinni París og sjáum Matt Damon og Adam Driver gera sig klára fyrir einvígi, Damon með forljóta miðaldahárgreiðslu en Driver með grunsamlega nýmóðins greiðslu. Maður með svona framtíðarlega hárgreiðslu hlýtur þar af leiðandi að vera skúrkurinn, ekki satt? 21 aldar […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Boston

Næsti hálftími verður rúmir tveir klukkutímar

19. janúar 2021

Brot af konu, Pieces of a Woman, er brotakennd mynd í mörgum skilningi orðsins. Hún er til dæmis með fjóra ansi brotakennda ása upp í erminni, en tvo ansi slæma galla á móti. Hún er brotakennd í uppbyggingu, við fáum reglulega dagsetningar (án ártals) sem sýna okkur framrás tímans, það er eins og við grípum […]

Hljóðskrá ekki tengd.