Fimmtánda Skjaldborgarhátíðin fór fram um hvítasunnuhelgina, 3.-6. júní og urðu fagnaðarfundir á Patreksfirði, enda hátíðin verið í lággír undanfarin tvö ár vegna Covid. Sýndar voru 13 myndir, þar af þrjár frá fyrra ári, auk ýmissa annarra uppákoma. En…
