Þáttaröðin Katla í leikstjórn Baltasars Kormáks, Þóru Hilmarsdóttur og Barkar Sigþórssonar kemur út á Netflix þann 17. júní næstkomandi. Kitla verksins var frumsýnd í dag.

[Kitla] Þáttaröðin KATLA kemur á Netflix 17. júní
20. maí 2021
Hljóðskrá ekki tengd.