The Northman, stórmynd þeirra Robert Eggers og Sjóns, fjallar um hefnd í heimi ofbeldis og örlagatrúar og blandar saman Hollywood-leikurum á borð við Nicole Kidman, Willem Defoe, Ethan Hawke og Önnu-Taylor Joy og norrænum leikurum á borð við Alexander Skarsgård, Claes Bang, Ingvar E. Sigurðsson og Björk. En hverjir eru snertifletirnir við aðrar víkingamyndir eins […]
Borgen

Litla stúlkan og glæpamamman
11. ágúst 2020
Við sjáum bíl á hvolfi. Það er reykur og feigð í loftinu og óræð rödd, bernsk en þroskuð, færir okkur óræð skilaboð um að þetta verði nú seint allt í lagi. Fljótlega hittum við svo Idu, sautján ára stelpu sem var að missa móður sína í bílslysi. Sjálf er hún lítillega meidd á hendi, en […]
Hljóðskrá ekki tengd.