1960-1970

Sáluhjálp Le Corbusier: Einstakar rústir í skoskri sveit

25. desember 2020

Þessi grein fjallar um rústir einstakrar byggingar í skoskri sveit, Prestaskóla Péturs Postula (e. St. Peter’s Seminary). Út af fyrir sig eru rústirnar stórmerkilegar, og áhugaverðar einvörðungu frá sjónarhóli arkitektúrs, en þegar betur er að gáð leynast áhugaverðar staðreyndir á bak við sögu þeirra sem varpa ljósi á þróun trúarbragða í nútímanum og hlutverk borgarskipulags […]

Hljóðskrá ekki tengd.
1990-2000

Lalli Johns: Sígild mynd um hrjúfari Reykjavík um aldamótin

13. mars 2020

Það var seint að kvöldi, að vetri til, einhvern tímann á fyrstu árum nýrrar aldar, að maður kom á Aðalvídeoleiguna á Klapparstíg í Reykjavík. Hann hét Lárus Björn Svavarsson, betur þekktur sem Lalli Johns. Hann var í leit að spólu. Myndinni um hann sjálfan. Heimildarmynd Þorfinns Guðnasonar, Lalli Johns, frá 2001, skyggnist inn í lífið […]

Hljóðskrá ekki tengd.