Björn Thors

Köttur og karma, Prinsinn og Emilíana

6. febrúar 2021

Emilíana Torrini fór ung út og hefur samið fjölda laga á ensku – en samkvæmt vef Borgarleikhússins er hún núna að semja sinn fyrsta texta á íslensku fyrir leikritið Vertu úlfur. Það er samt eins og hún hafi aldrei gert annað, enda er þetta alveg göldróttur texti – og kannski er galdurinn einmitt sá að […]

Hljóðskrá ekki tengd.