Borgarbókasafn

Skapandi fjölskylduhelgi í Borgarbókasafni

28. maí 2021

Skapandi stemning liggur í loftinu í menningarhúsum Borgarbókasafnsins í Reykjavík um helgina. Gestir safnanna á öllum aldri geta búið til sinn eigin bol, lært að smíða flugdreka og látið kíkja á hvað þarf að láta laga á reiðhjólinu. Svona verður … Lestu meira

The post Skapandi fjölskylduhelgi í Borgarbókasafni appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Borgarbókasafn

Listasmiðjur fyrir öll börn um helgina

14. maí 2021

Hvað langar ykkur að gera skemmtilegt um helgina? Af nægu er að taka. Barnamenningarhátíð var með breyttu sniði. Í stað þess að viðburðir henni tengdir standi yfir eina helgi er þeim dreift yfir þægilega langt tímabil. Hátíðin nær þess vegna … Lestu meira

The post Listasmiðjur fyrir öll börn um helgina appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Borgarbókasafn

Sirkussýning, trúðslæti og sápukúlur í borginni

6. maí 2021

Í vikunni opnaði „pop-up“ bókasafn í gróðurhúsinu á Lækjartorgi þar sem starfsmenn taka á móti gestum og gangandi og kynna þeim fjölbreytta starfsemi menningarhúsa Borgarbókasafnsins. Þar á meðal er sú þjónusta sem ekki er ný af nálinni, svo sem verkstæðin … Lestu meira

The post Sirkussýning, trúðslæti og sápukúlur í borginni appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.