A Seperation

Cannes úr fjarska: Dýrið og Síberíuhraðlestin

7. júlí 2021

Það hafa liðið rúm tvö ár frá því stærsta kvikmyndahátíð heims var haldin síðast – sem endaði með sigri kóreska Sníkjudýrsins, sem varð svo tæpu ári síðar aðeins þriðja myndin í sögunni til að vinna bæði Gullpálmann og Óskarinn. Smyglið er ekki með fulltrúa á Cannes þetta árið – þangað kom smyglari síðast 2009 og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
1968

Pólitískt leikhús í réttarsal

3. nóvember 2020

Við sjáum Ameríku 1968. Við fáum svipmyndir af ótal byltingarmönnum, leiðtogum hins villta vinstris í þá daga, auk þess sem teiknuð er upp snöggsoðin aldarfarslýsing – meðal annars af herkvaðningu þar sem einstakir afmælisdagar eru dregnir út eins og í öfugsnúnu lottói. Fyrir dyrum stendur landsþing Demókrata í Chicago – og þangað skal haldið að […]

Hljóðskrá ekki tengd.
An American Pickle

Hið heilaga slavneska krummaskuð – og Ameríka

27. ágúst 2020

Við erum stödd í Schlupsk, erkitýpísku slavnesku krummaskuði árið 1919. Þar kynnumst við Herschel, fátækum gyðingi með myndarlegt skegg sem fellur fyrir henni Söru sinni, enda er hún með allar sínar tennur á sínum stað. Aðdráttaraflið er þó ekki eingöngu útlitið, þau eiga ýmislegt sameiginlegt líka, eins og það að foreldrar hennar voru myrtir af […]

Hljóðskrá ekki tengd.