Þegar mig langar í eitthvað einfalt og gott og ódýrt (oftast) sem ekki þarf að eyða miklum tíma í en má samt alveg taka sinn tíma að elda, þá baka ég mér stundum kartöflu. Eina væna bökunarkartöflu og set einhverja fyllingu í hana, létta eða matarmikla eftir því hvernig á stendur. Reyndar gerði ég þetta […]
bökunarkartöflur

Lokapunkturinn
24. apríl 2020
Jæja, þetta er orðið gott. Ég er búin að vera að gera þessa tilraun síðustu rúmar sex vikur, að lifa eingöngu á því sem ég átti til þegar ég fór í einangrun, og það er satt að segja búið að vera mjög skemmtilegt, ekki síst eftir að hráefnin fóru að klárast eitt af öðru og […]
Hljóðskrá ekki tengd.

Gamlir og góðir ostar með meiru
18. apríl 2020
Eins og ég sagði í gær átti ég þá enn eftir þrjár bökunarkartöflur. Það er hægt að gera ýmislegt við slíkar og ég er með ákveðnar hugmyndir sem sjálfsagt verður eitthvað úr í næstu viku. En eina þeirra ákvað ég að elda mér í kvöldmatinn og vera með bakaða kartöflu. Ég er reyndar búin að […]
Hljóðskrá ekki tengd.