Bókmenntagagnrýni

Átján af bestu bókum þessarar aldar

25. apríl 2020

Bretar eru hrifnir af bókalistum og þeir ágætu blaðamenn sem halda uppi bókmenntaumræðunni hjá breska dagblaðinu The Guardian virðast fá alveg sérstaklega mikið út úr því að setja saman lista yfir „bestu“ bækur. Við sem sinnum Bókaskápnum hennar Ástu Sóllilju í frístundum höfum stundum áður sagt af slíkum listum hér, til að mynda lista Times […]

Hljóðskrá ekki tengd.