Bókmenntaform

Að vera samtíða sér

29. apríl 2020

Bókmenntirnar eru í kreppu en skáldskapurinn blómstrar á okkar stafrænu fordæmalausu tímum. Á síðustu misserum hafa ljóðskáld í vaxandi mæli nýtt sér Netið og samfélagsmiðla til að ná til lesenda og hafa þannig áhrif á heiminn. Hér á landi hefur Birgitta Jónsdóttir verið meðal brautryðjenda, með síðum á borð við Poetry in All Shapes and […]

Hljóðskrá ekki tengd.