Alexander Dan

Bókamerkið – Furðusögur og ungmennabækur

2. desember 2020

Katrín Lilja og Rebekka Sif ræða um furðusögur og ungmennabækur. Athygli vekur að stór hluti ungmennabóka í ár eru furðusögur. Í raun flokkast furðusögur oft til ungmennabóka, en er það rétt? Eru allar furðusögur ungmennabækur? Og eiga furðusögur eingö…

Atla Hrafney

Bókamerkið: Myndasögur

17. maí 2020

Fimmta þætti Bókamerkisins var streymt miðvikudaginn 13. maí. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir, bókmennta- og menningarfræðingur og viðburðarstjóri Bókasafns Garðabæjar, stjórnaði umræðum. Hún fékk til sín Ötlu Hrafneyju, formann íslenska myndasögusamfélagsins og Sigfús Jóhannsson, teiknara, til að ræða um myndasagnaformið.  Myndasögursamfélagið hefur lengi þurft að glíma við slæmt viðhorf hins almenna lesanda. Viðhorfið hefur oftar en ekki […]

Hljóðskrá ekki tengd.
barnabækur

Bókamerkið: Barnabækur

3. maí 2020

Í þriðja þætti Bókamerkisins, streymisþátt Bókasafns Garðabæjar í samstarfi við Lestrarklefann, var rætt um barnabækur. Kristín Ragna Gunnarsdóttir, rit- og myndhöfundur, og Marta Hlín Magnadóttir, ritstjóri hjá Bókabeitunni, komu í settið og ræddu við Katrínu Lilju, ritstjóra Lestrarklefans. Helst var rætt um myndabækur fyrir yngstu börnin í þættinum, mátt myndskreytinga og hve vel Ísland býr […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bókamerkið

Bókamerkið: Nýlegar íslenskar skáldsögur

20. apríl 2020

Hér má sjá streymið í heild sinni   Fyrsti þáttur Bókamerkisins, nýs bókmenntaþáttar og samstarfsverkefni Lestrarklefans og Bókasafns Garðabæjar, fór í loftið föstudaginn 17. apríl kl. 13:00 í beinu streymi. Díana Sjöfn Jóhannsdóttir penni hjá Lestrarklefanum og viðburðastjóri bókasafnsins, stjórnaði umræðum í fyrsta þættinum. Hún fékk til sín góða gesti; rithöfundinn Pedro Gunnlaug Garcia og […]

Hljóðskrá ekki tengd.