Það hefur farið frekar hljóðlega um SVEPPAGREIFANN á bloggsíðu sinni síðustu vikurnar, vegna tímaskorts og annarra anna, og líklegt er að svo verði áfram. Hann er þó ekki reiðubúinn að gefa það út að vera alveg hættur þeirri vitleysu að skrifa um teikn…
Bókahillur SVEPPAGREIFANS
213. HIÐ ERLENDA TINNA SAFN SVEPPAGREIFANS
Í myndasöguhillum SVEPPAGREIFANS má finna nokkuð fjölbreytt úrval af teiknimyndasögum. Og einnig ekki. Þar má nefnilega einnig finna töluverðan fjölda af mjög einhæfum safnkosti sem samanstendur af teiknimyndasögum sem eru meira og minna nánast allar þ…
208. FORVERARNIR
Það hefur margoft komið fram hér að tilgangur SVEPPAGREIFANS, með bloggsíðunni Hrakfarir og heimskupör, væri fyrst og fremst að fjalla um þær teiknimyndasögur sem gefnar voru út á íslensku á seinni hluta 20 aldarinnar og ýmsu efni sem tengdust þeim. Þa…
193. Á SÆNSKUM SLÓÐUM TINNA
SVEPPAGREIFINN hefur nokkrum sinnum á undanförnum árum fengið pósta með fyrirspurnum um ýmislegt sem viðkemur myndasögublogginu Hrakfarir og heimskupör. Stundum hafa safnarar og áhugafólk um myndasögur haft samband og spurst fyrir um einstaka bækur, se…

174. FYRSTA MYNDARÖÐIN Í ÁSTRÍKI GALLVASKA
Það kennir ýmissa grasa í myndasöguhillum SVEPPAGREIFANS, eins og stundum hefur mátt lesa um hér á Hrakförum og heimskupörum, en í þeim má finna nokkurt safn skemmtilegra teiknimyndasagna. Reglulega bætast við einhverjar bækur og þær koma þá úr ýmsum á…

171. MEÐ ÞEIM VERRI
Það eru eflaust einhverjir sem hafa áttað sig á því að SVEPPAGREIFINN heldur úti bloggsíðunni Hrakförum og heimskupörum þar sem hann sérhæfir sig í umfjöllunum um þær teiknimyndasögur sem komið hafa út á íslensku. Þar fer hann stundum hamförum við að k…