Ég er enn í teiknimyndasöguham og er áfram að lesa allt í rafbókalesaranum mínum á svarthvítum skjá þó sögurnar séu flestar í lit. Giant Days er gjörólíkt flestu sem ég hef lesið, hvort sem það eru teiknimyndasögur eða hefðbundnar bækur. Aðalsöguhetjurnar okkar eru þrjár breskar háskólastúdínur (Esther, Susan og Daisy) í Sheffield sem við fylgjum … Halda áfram að lesa: Risadagar
Bókadómur
Kristur – Saga Hugmyndar
3. október 2018
Nýlega kom út bókin „Kristur – Saga hugmyndar“ eftir Sverri Jakobsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands. Það er ekki oft sem að íslenskir fræðimenn birta heilu bækurnar um Jesú sjálfan og því var mjög spennandi að sjá hvað……
Hljóðskrá ekki tengd.