bókabúðir

Fall ættarveldisins

28. apríl 2020

Árið 1901 skrifaði Thomas Mann ættarsögu Buddenbrooks, kaupmannafjölskyldu frá Lübeck í Þýskalandi. Þetta er litrík saga fjögurra ættliða. Sama ár og þessi mikla ættarsaga kom út var bókabúð Arnold Busck stofnuð og er saga hennar því orðin nær 120 ára og nær yfir fjóra ættliði. Á 120 árum hefur keðjan vaxið jafnt og þétt og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
0-5 ára

Múmínsnáðinn og vorundrið (eða Ragnhildur og búðarferðin)

24. apríl 2020

Frá því að samkomubann vegna Covid-19 hófst hef ég reglulega ímyndað mér hvað þetta væri allt miklu auðveldara ef ég ætti ekki tveggja ára gamalt barn. Auðvitað er það tóm ímyndun og óskhyggja, ef ég þyrfti ekki að annast svona ósjálfbjarga og kröfuharðan einstakling væri ég líklega löngu hætt að sinna mínum eigin grunnþörfum. Ég […]

Hljóðskrá ekki tengd.