Ta eis heauton – Til mín sjálfs eftir Marcus Aurelius Marcus Aurelius er fremstur meðal stóíkera og var uppi á þeim tímum þegar kristnir menn voru álitnir vafasamur sértrúarhópur. Hann var keisari fyrir 50 miljónir manna, barðist við Germani eða Júgóslava á daginn og skrifaði heimspeki um hið friðsamlega og náttúrulega líf á kvöldin. Hann […]

Bergsveinn Birgisson er gestapenni dagsins.
24. apríl 2020
Hljóðskrá ekki tengd.