Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Bob de Moor

Bíómyndir

220. TINNI OG HÁKARLAVATNIÐ

16. febrúar 2023

SVEPPAGREIFINN þurfti að bregða sér í veikindarfrí, vegna smávægilegrar aðgerðar, skömmu fyrir jólin sem gerði það að verkum að hann neyddist til að dvelja heima við í um hálfan mánuð. Fyrstu dagar sjúkralegunnar fóru að vísu fram, að stórum hluta, í e…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN16. febrúar, 202319. febrúar, 2023
Bob de Moor

216. SVOLÍTIÐ ÚR SMIÐJU BOB DE MOOR

14. október 2022

Snöggsoðin færsla í dag eins og stundum hefur gerst undanfarnar vikur. En þennan föstudaginn birtir SVEPPAGREIFINN mynd sem listamaðurinn Bob de Moor teiknaði árið 1991. De Moor var, eins og flestir eflaust vita, einn af helstu aðstoðarmönnum Hergé við…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN14. október, 202214. október, 2022
Bob de Moor

205. AF TINNA STYTTUNNI Í WOLVENDAEL GARÐINUM

13. maí 2022

Það var árið 1975 sem myndasöguútgefandinn Raymond Leblanc og Guy Dessicy, sem lengi starfaði hjá Hergé Studios, fengu þá hugmynd að koma Hergé (Georges Remi) á óvart á þrjátíu ára afmæli Tinna tímaritsins – Le journal de Tintin. Af því tilefni fengu þ…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN13. maí, 202213. maí, 2022
Alli Sigga og Simbó

187. ÓÚTGEFIÐ HLIÐARSPOR ALLA, SIGGU OG SIMBÓ

19. mars 2021

Fyrir ekki svo löngu síðan birti SVEPPAGREIFINN færslu hér á Hrakförum og heimskupörum þar sem teknar voru fyrir fáeinar hugmyndir að Tinna sögum sem aldrei urðu að veruleika. Um það allt saman má lesa í færslu hér þar sem fjallað er um eitt og annað u…

HRAKFARIR & HEIMSKUPÖR

Hljóðskrá ekki tengd.
SVEPPAGREIFINN19. mars, 202119. mars, 2021
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.