Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Bloggar

Bloggar

Sunnudagsklúbbur um morð

2. maí 2021

Fínasta helgi búin, og hún fór nánast eins og hún átti að fara eða; Föstudagur: baka súkkulaðiköku, Hilda í heimsókn, borða kvöldmat á Galito, drekka eitt rauðvínsglas, skandalísera, bönnuð á Galito, kveðja Hildu, lesa, lesa, sofa. Laugardagur: Vakna, …

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki2. maí, 20212. maí, 2021
Bloggar

Stór en samt svo lítill …

1. maí 2021

Hilda systir kom til mín í gær sem var æði eins og alltaf. Og í gær upplifði ég enn og aftur hvað það er gott að búa á stað eins og Akranesi sem er bæði svo lítill og svo stór (bráðum átta þúsund íbúar – hæ, vantar dýralækni!).
 
Ég dró …

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki1. maí, 20211. maí, 2021
Bloggar

Heimsókn á föstudegi

30. apríl 2021

Dyrabjallan hringdi. Ég ákvað að láta sem ég heyrði það ekki, dauðskelfd eftir að hafa verið á Facebook. Skömmu seinna var barið að dyrum, einhver hafði greinilega brotið dyrnar niðri, eða hringt hjá fleiri íbúum. 
„Hver er þetta?“ spu…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki30. apríl, 202130. apríl, 2021
Bloggar

Vafasöm helgarplön

29. apríl 2021

Smávegis aumur handleggur eftir bólusetningu gærdagsins, hárrétt að hafa látið sprauta í þann hægri, enda svaf ég eins og ungbarn í nótt, á vinstri að vanda. Finnst fólk á samfélagsmiðlum afar sátt og ánægt með þetta allt saman, hvað það gengur ve…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki29. apríl, 202129. apríl, 2021
Bloggar

Hátíð fagmennskunnar

28. apríl 2021

Klukkan 13.45 í dag var ykkar einlæg bólusett og G5 virkjaðist þremur mínútum síðar í æðum hennar. Hún talar nú Swahili reiprennandi sem er skemmtileg aukaverkun, heldur ekki sú að yfirvöld geta nú fylgst með hverju skrefi hennar um íbúðina sem er…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki28. apríl, 202128. apríl, 2021
Bloggar

Ekki leti – bara vítamínskortur

27. apríl 2021

Ég var vöknuð fyrir allar aldir í morgun, klukkan var ennþá 9-eitthvað, fékk mér kaffi og fór í símann til að athuga hverju ég missti af með því að fara svona snemma að sofa í gær. Í leitinni að því rakst ég á myndband sem gaf í skyn að ég gæti öðlast …

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki27. apríl, 202127. apríl, 2021
Bloggar

Bóló-boðið komið

26. apríl 2021

Ég er ekki meiri áhrifavaldur en svo að nú er búið að boða mig í bólusetningu á miðvikudaginn en fæ ég hið langþráða Janssen? Nei, ég fæ Astra Zeniga eins og öllu „gamla“ og heilbrigða fólkinu er skammtað um þessar mundir! Meira a…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki26. apríl, 202126. apríl, 2021
Bloggar

Partí eða partý – fávitar eða fyndnir flottrassar

25. apríl 2021

Hef staðið mig að því að agnúast bæði út í fimleika og hestaíþróttir um helgina, ekki vegna þess að það sé leiðinlegt efni, heldur það að fá ekki gosið sitt í sjónvarpið gerir hvern mann vitlausan.
 
Hvernig væri að hafa nokkrar stö…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki25. apríl, 202125. apríl, 2021
Bloggar

Þessi fullkomni Dagur … og ofmetin sumur

24. apríl 2021

Játning: Nýja og fína kaffivélin mín var sett í gang í fyrsta sinn í dag eftir að hafa verið upp á punt í eldhúsinu um hríð. Það voru ýmsar afsakanir fram að því … best að bíða þar til drengurinn verður ekki heima svo ég geti einbeitt mér, ég er…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki24. apríl, 202125. apríl, 2021
Bloggar

Hálfar aldar móðgun …

23. apríl 2021

Ég held að RÚV verði að splæsa í þyrluferð með viðgerðamenn á gosstöðvarnar til að fólk taki almennt gleði sína aftur. Hafa opnast nýir gígar, er mikið gas, margir „fávitar“ sem veifa og standa fyrir vélinni? Sólin skín greinilega ekki nógu…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki23. apríl, 202123. apríl, 2021
Bloggar

Miklu stærra samsæri

22. apríl 2021

Gleðilegt sumar, elsku öll, og takk fyrir veturinn. Nú hellast yfir mig vinabeiðnir á Facebook, allt saman eru þetta myndarmenn á aldrinum 50-99 ára. Það eina sem þeir virðast eiga sameiginlegt er að þeir bera allir ættarnöfn. Furðu…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki22. apríl, 202122. apríl, 2021
Bloggar

Mögnuð sending …

21. apríl 2021

Ég fékk dásamlega sendingu í dag frá gömlum samstarfsmanni mínum á Aðalstöðinni. Hann tók upp myndbrot af okkur sem unnum þar og við Einar, sonur minn, sluppum ekki – en Einar var tæknimaður hjá mér frá 15 til 19 ára. Ég kann ekki a…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki21. apríl, 202121. apríl, 2021
Bloggar

Í bullandi mótþróa en eldgosi bjargað

21. apríl 2021

Sá dagur nálgast að ég fái mitt Janssen – í hægri öxl, mæli svo um og legg á. Ég held alla vega rígfast í þá von og verð bara að muna hægri öxl þegar ég kem á staðinn – ég sef  á vinstri hlið og í þau skipti sem ég hef verið bólusett er …

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki21. apríl, 202121. apríl, 2021
Bloggar

Væri ekki sniðugra …

20. apríl 2021

Þvílík helgi, þvílík vika … svo er sagt að fólk hafi ekkert að gera eftir einhvern ákveðinn aldur sem ég er löngu komin yfir. En það grín. Ég bara hlæ þegar mér býðst meiri vinna. 
Eftir þessa helgi er ég oggulítið opnari fyrir sæ…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki20. apríl, 202120. apríl, 2021
Bloggar

Hirðlistmálari himnaríkis

16. apríl 2021

Nýlega sá ég á Facebook málverk af fjögurra manna fjölskyldu sem frændi konunnar hafði málað. Þetta er ungur Skagamaður, Þorvaldur, sem hefur verið svo heppinn að njóta handleiðslu og fá aðstöðu hjá Bjarna Þór, listmálara og ljúfmenni. Alltaf gama…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki16. apríl, 202116. apríl, 2021
Bloggar

Svo djö … glöð

15. apríl 2021

Í gærkvöldi var ég með sjónvarpið á, gosið á RÚV, ég horfi ekki á annað, eðlilega. Las í smástund uppi í rúmi, slökkti ljósið og kom mér vel fyrir með Krumma vandlega skorðaðan til fóta. Þegar ég uppgötvaði að ég hefði gleymt að slökkva á sjónvarpinu o…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki15. apríl, 202115. apríl, 2021
Bloggar

Heppin

14. apríl 2021

Vinkona mín, tveimur árum eldri, hefur þegar farið tvisvar að eldstöðvunum og ekki blásið úr nös. Hetja og fyrirmynd … samt er ég nú að safna fyrir þyrluferð þangað. Og ekki nóg með dugnaðinn, heldur greip hún með sér hraunmola til að …

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki14. apríl, 202115. apríl, 2021
Bloggar

Hagnýtir fávitar

13. apríl 2021

Það er ekki alslæmt að fá „fyndna og sniðuga“ liðið til að stilla sér upp fyrir framan vefmyndavél RÚV því þá fá áhorfendur að sjá ný sjónarhorn og ýmsar nærmyndir af flottum nýjum sprungum/gígum á meðan. Sannarlega hagnýtir fávit…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki13. apríl, 202113. apríl, 2021
Bloggar

Merkilegast í heimi

12. apríl 2021

„Verða bjúgur og kartöflur í matinn?“ spurði fóstursonurinn og matargatið og hló … Ég sit greinilega meira við tölvuna þessa dagana og safna … bjúg. Grönnu, fallegu ökklarnir á mér eru eins og ljósastaurar núna. Mér hætti…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki12. apríl, 202113. apríl, 2021
Bloggar

Stórmerkilegur koss

11. apríl 2021

Hef séð ótrúlega fallegar myndir frá gosstöðvunum og aðrar ansi hreint sjokkerandi. Ég viðurkenni fúslega ótta minn um fólkið sem virðist ekki bera nokkra virðingu fyrir náttúruöflunum eða er ekki nógu spennt fyrir því að halda lífi.
Nú eru aðvar…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki11. apríl, 202111. apríl, 2021
Bloggar

Stuð í bólusetningu …

10. apríl 2021

„Litla systir“ (16 mán. YNGRI en ég) fékk bólusetningu í gær og lét mig vita að hún væri stödd í Laugardalshöll í þrumustuði. Þó var þar ekki beint árgangsmót, heldur „í fremstu víglínu“-mót frekar. Ég spurði öfundsjúk…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki10. apríl, 202110. apríl, 2021
Bloggar

Elísabet á lausu

9. apríl 2021

Síðustu daga hef ég verið að pakka upp úr tveimur stórum búðapokum, fína puntinu sem ég hafði vafið inn í teppi til að ekkert kæmi fyrir það í komandi jarðskjálfta úr Brennisteinsfjöllum – upp á c.a. 6,5. Uppsöfnuð spenna sem nýju eldgosin hafa ek…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki9. apríl, 20219. apríl, 2021
Bloggar

Næstelst í bekknum

8. apríl 2021

Hirðsmiðir himnaríkis komu í fyrradag og það tók þá um það bil tvo klukkutíma að snurfusa, bæta og laga. Kettirnir voru svo ofsaglaðir að fá þá að ég er farin að endurskoða þá ákvörðun mína að bíða til sjötugs með að finna mér karl. Æ, ég vei…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki8. apríl, 20218. apríl, 2021
Bloggar

Kaffi og ástarsorgartónlist

7. apríl 2021

Eftir að hafa sagt kaffifarir mínar ekki sléttar í lestinni frá Belfast, hafa mér borist margar ábendingar (ég er áhrifavaldur, hvar er skyrið, hvar voru páskaeggin?) og sú allra, allra átakanlegasta er frá Norrænu, ferjunni sem gengur á milli Íslands,…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki7. apríl, 2021
Bloggar

Að rata eða ekki rata …

6. apríl 2021

Í gær þegar nýju sprungurnar opnuðust var ég ekki í rónni fyrr en ég gat staðsett þær. Ég er nefnilega kortamanneskja. Þarf að sjá hlutina á korti, annars er allt ónýtt.
Anna vinkona sló öllum fjölmiðlum við og skúbbaði með fyrstu kortin, á …

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki6. apríl, 20216. apríl, 2021
Bloggar

Fyrir rangri sök …

5. apríl 2021

Ég sendi harðorða gagnrýni og skammir inn á eina fb-síðu sem tengist Strætó bs – eftir að hafa skolfið í frosti og roki í 22 mínútur í vonlausri bið eftir strætisvagninum sem átti að koma kl. 17.29 á leið til Reykjavíkur. Hilda systir var að elda páska…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki5. apríl, 20215. apríl, 2021
Bloggar

Áminnt um sannsögli …

3. apríl 2021

Vissuð þið að ef hraunstraumurinn á eldstöðvunum væri „fenginn til að sjá um“ að fylla steypumótin í meðferðarkjarna hins nýja Landspítala tæki það 200 mínútur, eða rúmlega þrjá klukkutíma. Magnið sem þarf er 60 þúsund rúmmetrar e…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki3. apríl, 20213. apríl, 2021
Bloggar

Að fleygja í gíg og annan …

2. apríl 2021

Kassarnir með vörunum stóðu á ganginum þar til í gærkvöldi. Þá var kaffivélin tekin upp, kvörnin, fleiri fylgihlutir og … ketilbjallan og viftan úr Costco.
Ég er svo vanþakklát í garð tækninnar að ég fnæsti þegar ég sá að það fylgdi fjarstýring með …

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki2. apríl, 20212. apríl, 2021
Bloggar

Brosað til að lifa af

1. apríl 2021

„Gurrí, ekki fara á gosstöðvarnar, bara alls ekki, þetta er svo ofmetið,“ sagði vinkona mín nýlega. Hún sagði mér að hún hefði nánast dáið við að sjá þetta gos sem væri svo miklu flottara í sjónvarpinu … svona þegar sést í það f…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki1. apríl, 20211. apríl, 2021
Bloggar

Glæpónabakarar og fávitavarp

31. mars 2021

Lífið er stutt – það stutt að maður á ekki að eyða því í að drekka vont kaffi – svo ég fór í Kaffitár í Borgartúni og keypti mér alvörukaffimaskínu og -kvörn og alls konar fylgihluti.
Einhvern tímann á næsta ári þegar ég hef lært á græjurnar verður nú…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki31. mars, 202131. mars, 2021

Leiðarkerfi færslna

Fyrri 1 … 14 15 16 17 Næsta
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.
BloggKistan
Proudly powered by WordPress Theme: Justread Child.