Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Bloggar

Bloggar

Smartríður og betlarinn í Mjódd

25. janúar 2023

Endurbæturnar á Himnaríki fyrir tveimur árum breyttu mér heilmikið til hins betra þegar kemur að smartheitum á heimili. Mér fór að þykja mjög áríðandi að hafa sæmilega fallegt í kringum mig. Það þarf ekkert að kosta mikið, stundum bara nóg að fækka hlu…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki25. janúar, 2023
Bloggar

Þau sem þora

24. janúar 2023

Alltaf reglulega kemur einhver hressandi persóna og segist segja hlutina eins og þeir eru, ekkert rugl. Nýlega las ég ágætan pistil um sófakartöflur (næstum því mig) þar sem það var aldeilis kjaftur á viðkomandi. „Rífðu þig upp á rassgatinu …&l…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki24. janúar, 2023
Bloggar

Kaffitengt kraftaverk í Himnaríki och pönnukökur

21. janúar 2023

Talsverður tími er liðinn síðan úkraínska grannkona mín kom í kaffi síðast. Sonur hennar er kattahvíslarinn mikli, munið, en hann var fjarri góðu gamni í gær þegar ég bauð móður hans í kaffi. Ég átti heitt súkkulaði í potti á einni hellunni og bauð hen…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki21. janúar, 2023
Bloggar

Misheppnuð slökun og önnur vandræðalegheit

19. janúar 2023

Þægindahringurinn hefur hvað eftir annað verið rofinn síðustu vikur, ég er að tala um Storytel, get núorðið hlustað, ekki bara lesið rafbækur þar. Ég hef líka prófað mig áfram með að láta svæfa mig með lestri á bók, sefandi hljóðum og svo sérstakr…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki19. janúar, 2023
Bloggar

Rifist um veður og grimmileg kaffihefnd

18. janúar 2023

Nýlega rak ég augun í gífurlegan mun á hitastigi, frostinu sem hefur ríkt svo óralengi, á milli Kópavogs og Akraness. Ég benti systur minni á þessa mjög svo athyglisverðu staðreynd, í raun til að uppfræða hana um fjölbreytileikann sem ríkir, ekki síst …

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki18. janúar, 2023
Bloggar

Svefnfriður með naumindum og óþreytandi hannyrðabófar

15. janúar 2023

Svefnfriður tryggður í nótt með því að slökkva á símanum, kannski eins gott því nýr aðdáandi frá því fyrr um kvöldið lét til skarar skríða. Hann er 21 ári yngri en ég sem er auðvitað ekkert verra, eins og við Madonna vitum. Í morgun fletti ég henni og …

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki15. janúar, 2023
Bloggar

Nýir Tycho Brahe-dagar og ástreitinn hjartaskurðlæknir

14. janúar 2023

Póstnúmer eru ekki eina vesenið, eða að muna ekki eitthvað sérstakt númer, sem heldur fyrir mér vöku greinilega, heldur óhappadagar á röngu tímatali, svo ég reif mig á fætur fyrir allar aldir eftir hádegi í dag og uppfull af kaffi og kappi réðst é…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki14. janúar, 2023
Bloggar

Óhappadagar, dulið ríkidæmi og besti sendillinn

13. janúar 2023

Tuttugastinn rann upp í dag en enn er hér uppi jólaskraut, eða bara jólatré, hist og her sem virðast óafvitandi hafa verið eina puntið sem hlaut náð fyrir augum mínum. Þegar ég bað ástkæran sendil Einarsbúðar afsökunar á þessu jóladóti í dag, brá honum…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki13. janúar, 2023
Bloggar

Naumlega sloppið við hrylingsnágranna …

11. janúar 2023

Leigubílstjórinn og ég erum fínustu kunningjar eftir ferðir fram og til baka frá tannlækninum í dag. Við náðum meðal annars að tala um fjárans Hvalfjarðargöngin sem nánast eyðilögðu Akranes en hér áður fyrr störfuðu ellefu leigubílstjórar hér og við vo…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki11. janúar, 2023
Bloggar

Með taxa til tannsa og lærdómsríkt ER-ár

9. janúar 2023

Yfirvofandi tannlæknisheimsókn hefur valdið mér nokkrum kvíða, ekki að það þurfi að bora og deyfa, heldur er þetta bara árleg skoðun. Það er hálkan sem hræðir mig, mögulegt handleggs- eða fótbrot eða eitthvað þaðanafverra-brot. Mér fannst sam…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki9. janúar, 2023
Bloggar

Dularfull spá fyrir 2023

3. janúar 2023

Þar sem ég sat við vinnu mína í dag og hlustaði á meðan á Spotify-listann minn með fjölbreyttri tónlist. Drengurinn fór í Hvíta húsið (ungmennahús á Skaganum) svo ég hef Spotify í friði. Róleg lög, villt lög, nýleg og gömul lög, og allt þar á mill…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki3. janúar, 2023
Bloggar

Spennandi plön fyrir áramótin

31. desember 2022

Uppi varð fótur og fit í fjölskyldunni í gær þegar ég aulaði því út úr mér að ég treysti mér ekki í bæinn yfir áramótin. Hefði þurft að fara í gær til að sleppa heilu og höldnu þangað, skildist mér á öllu og öllum. Ástæður fjarveru: arfa…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki31. desember, 2022
Bloggar

Stjörnur, löggumál, greind og ristabrauðshneyksli

29. desember 2022

Afmælisbarnið sendi mér skilaboð eftir síðustu bloggfærslu og gestirnir góðu sem ég spjallaði svo mikið við í veislunni undir jól, voru svo sem bara venjulegt fólk eins og ég og þú. Hann, þessi sem mætti í stuttbuxunum, vinnur fyrir Red Hot Chili Peppe…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki29. desember, 2022
Bloggar

Jólastemning og önnur dásamlegheit

28. desember 2022

Hátíðarstemning ríkir enn í Himnaríki, að vissu leyti. Nú hljómar rokk og ról – við vinnuna. Akkúrat núna Jethro Tull, strax á eftir Skálmöld … núna Radiohead … Er tónlist ekki dásamleg?  
 
Í öðru afmælinu sem ég fór í skö…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki28. desember, 2022
Bloggar

Annir við djamm og hjálpsamur Portúgali

19. desember 2022

Annasöm helgi í samkvæmislífinu að baki og nú tekur alvaran við. Að gera extra-fínt í Himnaríki og fara að skreyta. Ég fór í fyrsta jólastuðið þegar ég sá gamla kórinn minn syngja í sjónvarpinu … og viti menn, ég var með þarna, þetta var 19…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki19. desember, 2022
Bloggar

Fyrsta barferðin og fyrsta matarstellið, á sama degi

13. desember 2022

Sunnudagurinn var æði. Þegar ég tók strætó um hádegisbil í gær vissi ég strax að dagurinn yrði góður því bílstjórinn rukkaði mig um fullt gjald. Ferðinni var heitið í aðventuboð þar sem sexkvenningarnir svakalegu og Snatína hittust í fyr…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki13. desember, 2022
Bloggar

Tær illska … blogg um fótbolta og grimmd

7. desember 2022

Fótbolti hefur lengi leikið stórt hlutverk í lífi mínu. Auðvitað hélt ég alltaf með ÍA í gamla daga og geri enn, enda alin upp á Skaganum þar sem eru bestu kartöflurnar, fallegasta kvenfólkið og flottasti fótboltinn. Það var sjálf Kolbrún Bergþórsdótti…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki7. desember, 2022
Bloggar

Röddin í ruglinu …

26. nóvember 2022

Sundfélagið okkar hér á Akranesi hefur í nokkra áratugi boðið upp á Útvarp Akranes í byrjun aðventunnar. Hittist mjög oft á að kveikt er á jólatrénu á Akratorgi sama dag. Áður en ég flutti aftur upp á Skaga kom ég einu sinni eða tvisvar og sá um þátt í…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki26. nóvember, 2022
Bloggar

Ævintýri á Álfhólsvegi og hávaðakeppni í húsinu

22. nóvember 2022

Nágrannaslagur í vændum? Þegar ég hjúfraði mig ofan í koddann rétt um áttaleytið í morgun með þann staðfasta ásetning að sofa rótt til 9.30 fór að heyrast hávært hljóð og miðað við lætin var verið að bora eftir olíu í grennd. Ó, hug…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki22. nóvember, 2022
Bloggar

Óútskýranleg höfnun og símtal ársins

17. nóvember 2022

Síminn hringdi.
Thom: „Já, sæl, þetta er Thom.“
Gurrí: „Tom í Conway, Tom hennar Elfu?“
Thom: „Nei, ég heiti Thom Yorke. Mér bárust af því fregnir að þú hefðir fundið þér nýja uppáhaldshljómsveit, einhverja öskrara, Age of…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki17. nóvember, 2022
Bloggar

Spennandi uppgötvun … átta árum of seint

15. nóvember 2022

Síðasti skóladagurinn var í dag en þá lauk fjögurra vikna námskeiði í Íslensku I þar sem ég var leiðbeinandi. Við vorum auðvitað með partí í frímínútunum, eða úkraínska eplaköku og bland (malt og appelsín sem þeim fannst mjög gott) og smávegis sælgæti …

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki15. nóvember, 2022
Bloggar

Fjandsamlegur teflonheili og véfrétt tekin í sátt

7. nóvember 2022

„Virkilega?“ sagði þrítugsafmælisbarn helgarinnar hlessa þegar ég sagði honum að ég, ólíkt flestum ættingjum okkar, hefði ekki fengið COVID. „Ert þú sem sagt ein af þessum … uuu …“ hélt hann áfram hikandi.
„Velheppnuðu…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki7. nóvember, 2022
Bloggar

Nýir refsitollar bankanna og auðveld ákvörðun

28. október 2022

Vökudagar hafnir á Akranesi og við Inga og stráksi kíktum aðeins á sýningar á milli kl. 18 og 20 í gær. Í dag dró ég svo nemendur mína fyrr út en vanalega og við fórum á samsýningu 32 listamanna héðan af Skaganum, alveg rosalega flott og skemmtile…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki28. október, 2022
Bloggar

Loksins almennilegt partí en … furðufréttir af kóngi

25. október 2022

Samkvæmislíf mitt hefur dregist nokkuð saman (verið afar sorglegt) síðustu árin (áratugina) og í raun aðeins eigin afmælisveisla í ágúst sem munar um. Þangað til í dag upp úr klukkan fimm. Þá fórum við stráksi og Inga vinkona&n…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki25. október, 2022
Bloggar

Gleðilegt kaffi og hamingjurík álfaleit …

23. október 2022

Samferðakonan okkar góða mætti eldsnemma í gærmorgun til að sækja okkur. Mæður á Snæfellsnesi, læsið miðaldra syni ykkar inni … hugsaði ég af gömlum vana, en mundi svo eftir einbeittum kaffitilgangi ferðarinnar. Við stráksi drifum okkur niður og kluk…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki23. október, 2022
Bloggar

Óvæntur stirðleiki og spennandi helgarplön

21. október 2022

Þessa dagana er ég leiðbeinandi hjá Símenntun Vesturlands og finnst alveg rosalega skemmtilegt og gefandi að upplýsa áhugasama útlendinga um dýrleg- og dásamlegheit íslenskrar tungu … Átta mig svo sjálf á ýmsu skrítnu, eins og því hvaða furðuhljóð ke…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki21. október, 2022
Bloggar

Sjokk í strætó og ýmis átakanlegheit …

19. október 2022

Endirinn nálgast hraðar en ég átti von á … Í hádeginu í dag var mér boðið sæti í innanbæjarstrætó – í fyrsta skipti á ævinni sem einhver stendur upp fyrir mér. Ég móðgaðist ekki út í minnst 20 árum yngri uppistandarann, en mótmælti harðlega, ben…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki19. október, 2022
Bloggar

Ævintýri í strætóför

13. október 2022

Borgarferð í dag því kattamaturinn var á síðustu gufunum … þeir fá sérfæði, hjartans álagaprinsarnir, af því að Keli, sá hugumstóri pokaköttur da Kattholt, fær annars þvagsteina og það er bæði sársaukafullt og lífshættulegt. Þeir yngri njót…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki13. október, 2022
Bloggar

Síðasta bakarísferðin

11. október 2022

Mikilvægur fundur kl. 13 í dag, frábær kona sem gætir hagsmuna fóstursonarins og heimsækir okkur annað slagið. Síðast lofaði ég að eiga eitthvað með kaffinu núna. Ég ætlaði að stórgleðja drenginn og baka súkkulaðiköku (BettyCr-snilld) en sá að bæð…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki11. október, 2022
Bloggar

Álfar og menn og … orðræðan

10. október 2022

Dásamleg helgi liðin og góð heimsókn frá einni af ótal mörgum systrum mínum. Þeirri einu sem hefur séð álf, þá á barnsaldri. Unglingurinn á þessu heimili er sérlega áhugasamur einmitt um álfa svo ég hefði getað látið mig hverfa án þess að þau áttuðu si…

Sögur úr himnaríki

Hljóðskrá ekki tengd.
Sögur úr himnaríki10. október, 2022

Leiðarkerfi færslna

1 2 … 15 Næsta
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.
BloggKistan
Proudly powered by WordPress Theme: Justread Child.