Stuttmyndaprógrömm þar sem eitt land er í fókus verða stundum eins og gluggi inn í sálarástand þjóðar. Ég hélt fyrst að Sprettfiskur ársins væri mögulega tilraunaeldhús í kóf-myndum, myndum sem þarf að taka upp heima og nota einfaldlega það sem er tiltækt, af því það átti ágætlega við tvær af fyrstu myndunum sem ég sá. Bussi/Baba er […]
