Bíó Paradís

Blind er bíólaus borg

11. maí 2020

Bíó Paradís er ein stór minning, þær bíómyndir sem bíóið sérhæfir sig í eru þær myndir sem takast í alvöru á við okkar sameiginlega minni, okkar persónulega minni, en ekki síður framtíðardrauma og martraðir. Ég man þegar ég gekk skjögrandi út af Blind, mynd um blindan rithöfund – á pappír gæti fátt virst jafn illa […]

Hljóðskrá ekki tengd.