Akureyrarskáldið Eyþór Gylfason og Tereza Riedlbauchová, frá Akureyri Mið-Evrópu, nánar tiltekið Prag, sjá um að ljóða fyrir okkur í þessum þætti. Eyþór hefur gefið út ljóðabókina Hvítt suð og nýjustu bækur Terezu eru Parísar-dagbókin og Blekblettur á Karíbahafinu. Þáttinn má horfa á í spilaranum hér fyrir ofan, en Ilona Gottwaldova þýðir Terezu í samvinnu við […]
Blekblettur á Karíbahafinu

Ljóðamála upphitun # 3
22. júní 2021
Þriðji þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 22. júní. Þannig að núna er tilvalið að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Gunnlaugur Starri Gylfason leikstýrir fyrra ljóðamyndbandi kvöldsins. Starri leikstýrði einmitt tveimur ljóðamyndbandum fyrir ritstjóra smyglsins þegar ljóðabókin Framtíðin kom […]
Hljóðskrá ekki tengd.