Það eru eflaust einhverjir sem hafa áttað sig á því að SVEPPAGREIFINN heldur úti bloggsíðunni Hrakförum og heimskupörum þar sem hann sérhæfir sig í umfjöllunum um þær teiknimyndasögur sem komið hafa út á íslensku. Þar fer hann stundum hamförum við að k…