Það getur verið erfitt fyrir okkur nöldrarana þegar umheimurinn fer skyndilega að taka undir með okkur, eins og til dæmis núna þegar allir þykjast alltaf hafa hatað rasísku sápuóperuna Gone With the Wind – og því vil ég bara hafa það skjalfest að ég skrifaði þetta í grein um tíu ofmetnustu bíómyndir sögunnar fyrir meira […]
