Því að tala um tónlist hefur stundum verið líkt við að dansa um arkitektúr. En það er að sumu leyti gert í myndinni Síðasti blökkumaðurinn í San Fransisco. Þetta er kvikmynd um arkiektúr, jafnvel úr arkitektúr. Strax í byrjun, löngu áður en manni vitrast umfjöllunarefni myndarinnar, tekur maður eftir hvernig myndin rammar húsin inn og […]
#BlackLivesMatter

Júdas skákar frelsaranum
Stundum ganga draugar fortíðarinnar aftur á dularfullan hátt í samtímamenningunni. Í febrúar fyrir rúmu ári var ný útgáfa af gamalli heimildamynd, The Murder of Fred Hampton, sýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Myndin var að miklu leyti þögguð niður á sínum tíma, alla vega í Bandaríkjunum. Skiljanlega enda sýnir myndin að Hampton þessi, einn af leiðtogum Svörtu […]

Hattie McDaniel mætir á óskarinn
Það getur verið erfitt fyrir okkur nöldrarana þegar umheimurinn fer skyndilega að taka undir með okkur, eins og til dæmis núna þegar allir þykjast alltaf hafa hatað rasísku sápuóperuna Gone With the Wind – og því vil ég bara hafa það skjalfest að ég skrifaði þetta í grein um tíu ofmetnustu bíómyndir sögunnar fyrir meira […]

Sjálfsmorð Ameríku, einn blóðdropa í einu
Blóðdroparnir fimm, Da 5 Bloods, er mögulega tímabærasta mynd ársins – og Spike Lee er alltaf bestur þegar hann tengir við tímann. Myndin er líka á einkennilegan hátt hálfgerð systurmynd síðustu myndar Spike, BlacKKKlansman. Byrjunin er nánast eins og framhald; myndbrot úr nasistamyndum á borð við Birth of a Nation og Gone With the Wind […]

Ameríka sem aldrei var, Ameríka Langstons og Matthews
Matthew McConnaughey var í viðtali við Emmanuel Acho í þættinum Uncomfortable Conversation With a Black Man. McConnaugey lauk þættinum á ljóðbroti, línum úr mögnuðu ljóði Langston Hughes, „Let America Be America Again.“ „Mig langar bara að lesa þetta eina brot sem stóð upp úr fyrir mig,“ sagði leikarinn – og las svo (á 11.35): O, […]

Svarti Klansmaðurinn
Þrátt fyrir ótal misvelheppnuð hliðarspor þá grunar mig að sagan muni á endanum dæma Spike Lee sem einn merkilegasta leikstjóra samtíma okkar – og BlacKkKlansman er myndin sem kemur honum aftur á kortið eftir nokkra lægð. Titillinn er í einu orði og lítið k á milli stóru k-anna, það hefur löngum verið ákveðin uppreisn gegn […]

Útskýrðu þetta fyrir mér eins og ég sé hvítur
Þegar líður að lokum Just Mercy þá kemur Matlock-senan. Þið þekkið þetta; það er búið að kynna fyrir okkur persónur og leikendur – en núna er komið að lögfræðingnum okkar að halda ræðuna sem alla sannfærir. En skyndilega áttar maður sig á að það er ekkert í heiminum hvítara en lögfræðingar. Hópur hvítra stráka og […]

Agnès Varda og Svörtu pardusarnir
Franska leikstýran Agnès Varda bjó í Kaliforníu árin 1967-8 og leikstýrði þar tveimur stuttum heimildamyndum um Svörtu pardusana, annars vegar Huey og hins vegar Black Panthers. Sú fyrri er nefnd eftir Huey P. Newton, einum stofnenda Svörtu pardusana, og er að mestu tekin upp í kringum mótmælafund þeirra. Sú síðari sýnir hins vegar frekar hversdagsleika […]

Morðið á Fred Hampton
Fred Hampton var efnilegur ungur maður. 21 árs gamall, stundaði laganám og var svæðisstjóri Illinois-fylkis fyrir Svörtu pardusana. Heimildagerðarmennirnir Howard Alk og Mike Gray voru að gera mynd um hann – en svo kom 4. desember 1969. Rétt fyrir dagrenningu réðst alríkislörgreglan inn á Hampton í íbúð hans í Chicago. Stuttu síðar var Fred Hampton […]