Þrátt fyrir ótal misvelheppnuð hliðarspor þá grunar mig að sagan muni á endanum dæma Spike Lee sem einn merkilegasta leikstjóra samtíma okkar – og BlacKkKlansman er myndin sem kemur honum aftur á kortið eftir nokkra lægð. Titillinn er í einu orði og lítið k á milli stóru k-anna, það hefur löngum verið ákveðin uppreisn gegn […]
Black Panthers

Agnès Varda og Svörtu pardusarnir
8. júní 2020
Franska leikstýran Agnès Varda bjó í Kaliforníu árin 1967-8 og leikstýrði þar tveimur stuttum heimildamyndum um Svörtu pardusana, annars vegar Huey og hins vegar Black Panthers. Sú fyrri er nefnd eftir Huey P. Newton, einum stofnenda Svörtu pardusana, og er að mestu tekin upp í kringum mótmælafund þeirra. Sú síðari sýnir hins vegar frekar hversdagsleika […]
Hljóðskrá ekki tengd.

Morðið á Fred Hampton
7. júní 2020
Fred Hampton var efnilegur ungur maður. 21 árs gamall, stundaði laganám og var svæðisstjóri Illinois-fylkis fyrir Svörtu pardusana. Heimildagerðarmennirnir Howard Alk og Mike Gray voru að gera mynd um hann – en svo kom 4. desember 1969. Rétt fyrir dagrenningu réðst alríkislörgreglan inn á Hampton í íbúð hans í Chicago. Stuttu síðar var Fred Hampton […]
Hljóðskrá ekki tengd.