#BlackLivesMatter

Sjálfsmorð Ameríku, einn blóðdropa í einu

28. júní 2020

Blóðdroparnir fimm, Da 5 Bloods, er mögulega tímabærasta mynd ársins – og Spike Lee er alltaf bestur þegar hann tengir við tímann. Myndin er líka á einkennilegan hátt hálfgerð systurmynd síðustu myndar Spike, BlacKKKlansman. Byrjunin er nánast eins og framhald; myndbrot úr nasistamyndum á borð við Birth of a Nation og Gone With the Wind […]

Hljóðskrá ekki tengd.
#BlackLivesMatter

Útskýrðu þetta fyrir mér eins og ég sé hvítur

10. júní 2020

Þegar líður að lokum Just Mercy þá kemur Matlock-senan. Þið þekkið þetta; það er búið að kynna fyrir okkur persónur og leikendur – en núna er komið að lögfræðingnum okkar að halda ræðuna sem alla sannfærir. En skyndilega áttar maður sig á að það er ekkert í heiminum hvítara en lögfræðingar. Hópur hvítra stráka og […]

Hljóðskrá ekki tengd.