Bandaríkin

Samsæriskenningarugl og rangfærslur í Mogganum

25. september 2020

Það virðast einhverjir enn kaupa Moggann. Ég veit ekki hvers vegna. Núna gengur um Twitter grein sem var birt þar, væntanlega í dag. Greinin er eftir Önnu Karen Jónsdóttur (BS hagfræði) og fjallar um Black Lives Matter hreyfinguna. Þessi grein fór ekki á flakk af því að hún er vel skrifuð og ígrunduð. Það er … Halda áfram að lesa: Samsæriskenningarugl og rangfærslur í Mogganum

Hljóðskrá ekki tengd.
Alice Walker

Styðjum baráttuna – fræðumst með bóklestri

5. júní 2020

  Bandaríkin loga vegna morðs lögreglunnar á hinum óvopnaða svarta Bandaríkjamanni George Floyd. George Floyd er ekki fyrsti svarti maðurinn, og verður líklegast ekki sá síðasti, sem fellur fyrir hendi lögreglunnar, en kerfisbundinn rasismi hefur dregið ótal svarta Bandaríkjamenn til dauða á síðustu sextíu árum eða svo, og í raun allt frá upphafi stofnunar ríkjanna. […]

Hljóðskrá ekki tengd.