Afþreyingarbókmenntir

Ástir og örlög í rósrauðri Parísarborg

24. júlí 2020

Fyrir stuttu kom út bókin Sumar í París eftir Söruh Morgan. Bókin flokkast sem rómantísk skáldsaga og stendur vel fyrir sínu sem slík. Sarah Morgan er mjög afkastamikill höfundur og hefur sent frá sér um áttatíu bækur síðan hún byrjaði að skrifa árið 2001. Hún skrifar rómantískar ástarsögur sem hafa verið gefnar út í mismunandi seríum […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Björt bókaútgáfa

Stutt smásagnasafn í sumarfríið

21. júlí 2020

Smásagnasafnið Samhengi hlutanna eftir Eygló Jónsdóttur kom út hjá Björt bókaútgáfu í byrjun sumars. Bókin er frekar stutt, aðeins 112 blaðsíður. Eygló hefur áður gefið út tvær ljóðabækur og barnabókina Ljóti jólasveinninn (2017). Þetta er fyrsta smásagnasafn Eyglóar en hún starfar sem framhaldsskólakennari og hefur lokið meistaranámi í ritlist. Óvænt lesning Bókin kom mér á óvart, af […]

Hljóðskrá ekki tengd.
andhetja

Elskuleg eiginkona mín

8. júní 2020

Ég er gefin fyrir sálfræðitrylla og það er fátt sem kitlar mig jafn mikið og óáreiðanleg söguhetja, eða andhetja. Það þarf ekki að lesa mikið lengra heldur en til enda fyrsta kafla í Elskuleg eiginkona mín, eða My Lovely Wife eins og bókin heitir á frummálinu, til að átta sig á því að þar er á ferðinni einhvers konar […]

Hljóðskrá ekki tengd.