Björn Jóhann Björnsson aðstoðarfréttastjóri á Morgunblaðinu skrifaði um þáttaröðina Ísland: bíóland í dálkinum Ljósvakinn á dögunum og kallaði þættina meðal annars ómetanlega heimild um sögu íslenskra kvikmynda.

Morgunblaðið um þættina ÍSLAND: BÍÓLAND: Í einu orði sagt frábærir
14. júní 2021
Hljóðskrá ekki tengd.