Björn Hlynur Haraldsson og Tinna Hrafnsdóttir munu leikstýra þáttaröðinni Vigdís, sem segir söguna af því hvernig Vigdís Finnbogadóttir varð forseti Íslands. Nína Dögg Filippusdóttir mun fara með aðalhlutverkið.

Vesturport undirbýr þáttaröð um hvernig Vigdís Finnbogadóttir varð fyrsta konan í forsetastól
18. apríl 2023
Hljóðskrá ekki tengd.