Barnaleikritið Langelstur að eilífu var frumsýnt í lok febrúar og sýningar standa fram í maí. Viðtökurnar hafa verið mjög góðar. Leikritið er byggt á verðlaunabókum Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur, Langelstur í bekknum, Langelstur í leynifélaginu og Lang…
Björk Jakobsdóttir
Eftir flóðið – Hetja eftir Björk Jakobsdóttur
Jólabókaflóðið er dásamlegt fyrirbæri. Það gefur okkur tækifæri til að sökkva okkur ofan í rjómann af íslenskri útgáfu og gefa bækur að gjöf til vina og vandamanna. En flóðið hefur líka sína galla. Fjöldi bóka sem kemur út í flóðinu eru gersemar en len…
Nýtt ár – nýir höfundar!
Vertu velkomið árið 2021, árið sem vonandi hefur í för með sér bjartari tíma eftir ansi langt og strembið ár! Eftir að hafa varpað ljósi á nýjar bækur í nóvember og desember höfum við ákveðið að beina kastljósinu að nýjum höfundum að þessu sinni. Í jól…

Bókmenntaverðlaunaspá Menningarsmyglsins 2020
Einu sinni var ég helvíti góður að giska á íslensku bókmenntaverðlaunin. Það var þegar ég vann í bókabúð og maður fór að sjá sýnir með gulum miðum á vissum bókum, enda alþekkt að enginn er ráðinn í alvöru bókabúð sem ekki er líklegur til að mynda yfirskilvitleg tengsl við allar bækurnar, líka þær sem viðkomandi […]
Saga af einstakri vináttu
Björk Jakobsdóttir, sendir frá sér sína fyrstu bók í ár – bókina Hetja. Á kápunni má sjá svartan hest ösla gegnum snjó með óbeislað íslenskt hálendi í bakgrunni. Kápan gefur staðfastlega til kynna að hún fjalli um hest, en hún fjallar líka um Bjö…