The post Morð í sumarbústað rannsakað af hamingjusamri löggu? appeared first on Lestrarklefinn.
Bjartur Veröld
Kokkáll, kjáni eða eitthvað annað?
Dóri DNA er skáldanafn Halldórs Laxnesss Halldórssonar og Kokkáll er hans fyrsta skáldsaga. Dóri er þekktur uppistandari, grínisti og var viðloðandi hljómsveitina XXX Rottveilerhundar. Bókin Kokkáll kom út hjá bókaútgáfunni Bjarti árið 2019 og vakti ek…
Íslenskur broddborgari flæktur í barnamorðmál
Ásdís Halla Bragadóttir hefur sent frá sér sína fimmtu bók en þetta er þriðja bókin þar sem umfjöllunarefnið eru skyldmenni Ásdísar. Bókin heitir Læknirinn í Englaverksmiðjunni og er það bókaútgáfan Bjartur Veröld sem gefur út. Fyrri bækur Ásdísar sem …
Sumarið í sveitinni – og í langri bílferði
Að leggja af stað í langferð með börn í aftursætinu er viss áhætta. Verða þau róleg? Verður stríð? Hvenær þurfum við að stoppa til að pissa? Hvað er hægt að finna þeim til dundurs og verður það nóg? Ég hef gaman af því að ferðast um landið með fjölskyl…
Háspenna, lífshætta á Spáni
Árni Árnason hóf söguna af systkinunum Sóleyju og Ara í fyrra með bókinni Friðbergur forseti sem fjallar um uppgang þjóðernispopúlistans Friðbergs og það hvernig Sóley og Ari koma fjölda barna á Íslandi til bjargar. Í Háspenna, lífshætta á Spáni halda …
Risavaxið egó Herra Bóbó
Yrsa Sigurðardóttir er með tvær bækur í jólabókaflóðinu í ár. Hina klassísku glæpasögu sem margir geta ekki verið án yfir jólin og svo bókina um Herra Bóbó. Yrsa hefur áður sent frá sér barnabækur og í raun er það þannig sem hún steig fyrst inn á ritvö…