Fjölskyldulíf í sjö töktum er undirtitill bókarinnar Strendingar eftir Yrsu Þöll Gylfadóttur sem kom út á síðasta ári hjá bókaforlaginu Bjarti. Þessi undirtitill vakti athygli mína á annars óáhugaverðri bókakápu, svona við fyrstu sýn. En þegar betur e…
“Anda inn, 2, 3, anda út, 2, 3, 4, 5,” Strendingar – fjölskyldulíf í 7 töktum
1. febrúar 2021
Hljóðskrá ekki tengd.