Leynilögga er í þriðja sæti eftir sjöttu helgi.
Birta

LEYNILÖGGA nálgast 38 þúsund gesti
Leynilögga er áfram í fyrsta sæti eftir fimmtu helgi.

LEYNILÖGGA yfir 35 þúsund gesti
Leynilögga er aftur í fyrsta sæti eftir fjórðu helgi.

Lestin um BIRTU: Skemmtilegar stelpur í baráttu um brauðið
„Helsta rósin í hnappagat leikstjórans og myndarinnar í heild er frammistaða ungu leikkvennanna,“ segir Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi Lestarinnar um Birtu Braga Þórs Hinrikssonar.

BIRTA opnar í þriðja sæti, LEYNILÖGGA yfir 31 þúsund gesti
Birta Braga Þórs Hinrikssonar opnar í 3. sæti. Leynilögga er í 2. sæti eftir þriðju helgi.

Margrét Júlía Reynisdóttir valin besta unga leikkonan fyrir BIRTU
Margrét Júlía Reynisdóttir var valin af dómnefnd sem besta unga leikkonan á barnakvikmyndahátíðinni KIKIFe, sem fór fram dagana 18.-24. október í Þýskalandi. Margrét Júlía, sem er aðeins 8 ára, fer með hlutverk Kötu í kvikmyndinni Birtu….

BIRTA fær leikaraverðlaun í Þýskalandi
Kristín Erla Pétursdóttir vann til DIAMANT verðlaunanna sem besta unga leikkonan (Best Child Actor) á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni SCHLINGEL sem fór fram í Þýskalandi dagana 9. – 16. október. Kristín Erla hlaut verðlaunin fyrir aðalhlutverk sitt í kvi…

[Stikla] BIRTA eftir Braga Þór Hinriksson frumsýnd 5. nóvember
Kvikmyndin Birta eftir Braga Þór Hinriksson verður frumsýnd í bíó þann 5. nóvember. Stikla myndarinnar er komin út.

Tökum á BIRTU lýkur senn
Sambýlisfólkið Helga Arnardóttir og Bragi Þór Hinriksson ljúka fljótlega tökum á barnamyndinni Birtu sem hann leikstýrir eftir sögu hennar. Hann segir þau hafa þurft að hugsa út fyrir kassann í kófinu.
The post Tökum á BIRTU lýkur senn first appeared o…