Sjónvarpsmyndin Sóttkví verður sýnd á páskadag, 4. apríl, á RÚV. Reynir Lyngdal leikstýrir eftir handriti Birnu Önnu Björnsdóttur og Auðar Jónsdóttur. Elma Lísa Gunnarsdóttir, Birgitta Birgisdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir og Hilmar Guðjónsson fara með…

Sjónvarpsmyndin SÓTTKVÍ sýnd páskadag á RÚV: Einmanaleikinn gerir fólk ringlað og hvatvíst
23. mars 2021
Hljóðskrá ekki tengd.