Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Bíótekið

Bíótekið

Sýnt úr fimm kvikmyndum um óeirðirnar á Austurvelli 1949 í Bíótekinu

22. mars 2023

Bíótek Kvikmyndasafnsins mun sýna úr fimm kvikmyndum sem lýsa óeirðunum á Austurvelli 1949 í Bíó Paradís sunnudaginn 26. mars. Sumar þeirra eru nýlega uppgötvaðar. Einnig verða sýndar kvikmyndirnar Z eftir Costa Gavras og Poltergeist eftir Tobe Hooper….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. mars, 2023
Bíótekið

Ný sýningaröð Bíóteksins hefst 29. janúar

20. janúar 2023

Bíótekið verður með fyrstu sýningar í nýrri sýningarröð sinni sunnudaginn 29. janúar en þá verða sýndar fjórar klassískar kvikmyndir: Eldeyjan (1973), Björgunarafrekið við Látrabjarg (1949), Pierrot le Fou (1965) eftir Jean-Luc Godard og Compartiment T…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré20. janúar, 2023
Bíó Paradís

Endurunnin stafræn útgáfa af PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK sýnd í Bíó Paradís

30. nóvember 2022

Bíótek Kvikmyndasafns Íslands sýnir endurunna stafræna útgáfu af Punktur punktur komma strik (1981) eftir Þorstein Jónsson sunnudaginn 4. desember kl. 17. Leikstjórinn verður viðstaddur sýninguna í Bíó Paradís og svarar spurningum á eftir….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré30. nóvember, 2022
Bíótekið

NÝTT LÍF fær nýtt líf

15. nóvember 2022

Nýtt líf eftir Þráinn Bertelsson hefur fengið nýtt líf í formi nýrrar stafrænnar endurvinnslu. Hún kemur aftur í kvikmyndahús 30. nóvember.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré15. nóvember, 2022
Bíó Paradís

Bíótekið hefst á ný

7. september 2022

Bíótekið, sýningaröð á kvikmyndaklassík á vegum Kvikmyndasafnsins, hefst á ný sunnudaginn 11. september í Bíó Paradís. Bíótekið fór vel af stað síðasta vetur og voru sýningar fjölsóttar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré7. september, 2022
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.