A Sun

Gríptu sólina

23. febrúar 2021

Sólin byrjar á rigningu. Gullfalleg rigning, glitrandi og ljóðrænir litir – maður sér strax að kvikmyndatökumaðurinn kann sitt fag. Þessi rómantíska stemmning er þó blekkjandi, aðeins örfáum andartökum síðar gerist það sem sprengir myndina í loft upp sem og heim allra þeirra aðalpersóna sem við eigum ennþá eftir að kynnast. Sólin er tævönsk mynd um […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bíó Paradís

Blind er bíólaus borg

11. maí 2020

Bíó Paradís er ein stór minning, þær bíómyndir sem bíóið sérhæfir sig í eru þær myndir sem takast í alvöru á við okkar sameiginlega minni, okkar persónulega minni, en ekki síður framtíðardrauma og martraðir. Ég man þegar ég gekk skjögrandi út af Blind, mynd um blindan rithöfund – á pappír gæti fátt virst jafn illa […]

Hljóðskrá ekki tengd.