biblía

Af portkonum, guðspjöllum og íslenskum Óskarsverðlaunahafa

26. september 2021

Um daginn sá ég full af fólki tala um „sex workers“ á Twitter. Ég er ekkert rosalegur aðdáandi þess að nota þetta enska hugtak. Einfaldast væri að tala um kynlífsvinnu og kynlífsverkafólk. En það varð til þess að ég fór að pæla í eldri orðum um þetta fyrirbæri á íslensku. Þegar ég var í áttunda … Halda áfram að lesa: Af portkonum, guðspjöllum og íslenskum Óskarsverðlaunahafa

Hljóðskrá ekki tengd.
Andri Snær Magnason

Að setja heiminn á bið

26. maí 2021

Kona dansar alein á flugbraut. Maður fer aleinn í sund. Lítill fugl vappar aleinn um bílakjallara. Þetta gerðist allt fyrir rúmu ári þegar heimurinn var settur á pásu og vísindaskáldskapurinn varð skyndilega efni í heimildarmyndir. Palli var einn í heiminum varð skyndilega ekki bara tilvistarhryllingur í barnabók heldur hversdagur margra sem hættu sér út að labba. […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Abraham Lincoln

Síðasta lag fyrir heimsendi

6. nóvember 2020

Næstsíðasti þáttur Ráðherranns endar á því að Benedikt er mættur í réttirnar, orðinn snarbilaður, og er að leita að týndu sauðunum. Og þar sem hann ráfar á milli fjalla með ímyndaða hundinum sínum fer hann að syngja „Hærra minn Guð, til þín.“ Inn í þetta fléttast útgáfa Megasar af sálminum, þeir félagar Megas og Ólafur […]

Hljóðskrá ekki tengd.