biblía

Af portkonum, guðspjöllum og íslenskum Óskarsverðlaunahafa

26. september 2021

Um daginn sá ég full af fólki tala um „sex workers“ á Twitter. Ég er ekkert rosalegur aðdáandi þess að nota þetta enska hugtak. Einfaldast væri að tala um kynlífsvinnu og kynlífsverkafólk. En það varð til þess að ég fór að pæla í eldri orðum um þetta fyrirbæri á íslensku. Þegar ég var í áttunda … Halda áfram að lesa: Af portkonum, guðspjöllum og íslenskum Óskarsverðlaunahafa

Hljóðskrá ekki tengd.