Kófið heimtir alla. Meira að segja texta sem samdir voru ári fyrir kóf. Það var ekki nóg með að Hatari hafi spáð fyrir um auknar vinsældir andlitsgrímna og mögulegt fall Evrópu, þegar maður horfir á nýju Hatara-myndina A Song Called Hate þá heyrir maður „kóf“ þar sem einu sinni var tóm. Tómið heimtir alla Hatrið […]
