Tíðindin af kaupum Beta Nordic Studios (Beta Film) á fjórðungshlut í Sagafilm hafa vakið athygli alþjóðlegra kvikmyndafagmiðla. Nordic Film and TV News ræddi við Kjartan Þór Þórðarson forstjóra Sagafilm Nordic um málið.
The post

Rætt við Kjartan Þór Þórðarson um kaup Beta Film á hlut í Sagafilm
4. september 2020
Hljóðskrá ekki tengd.