Napóleonsskjölin eftir Óskar Þór Axelsson er meðal þeirra nýju mynda sem kaupendur bíða spenntir eftir á markaðinum í Cannes sem hefst eftir fáeina daga. Variety greinir frá.

NAPÓLEONSSKJÖLIN meðal spennandi nýrra titla á markaðinum í Cannes
12. maí 2022
Hljóðskrá ekki tengd.