Bermúda-þríhyrninginn

Bókstaflegt skipbrot kapítalismans

9. ágúst 2022

Fyrstu kynni mín af Ruben Östlund voru ekki gæfuleg. Play var hans þriðja mynd, en sú fyrsta sem komst í almennilega alþjóðlega bíódreifingu, vann kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs – þrátt fyrir að vera tilgerðarlegt rasískt runk. Hann sló rækilega í gegn með Force Majeur, eða Turist,  ágætri mynd vissulega, en samt takmarkaðri og ofhæpaðri. Mynd sem náði […]

Hljóðskrá ekki tengd.