Adrift

Íslenskir strákar og finnskar stelpur

26. maí 2022

Fyrir okkur fastagestina á Berlinale kvikmyndahátíðinni var hátíðin í ár nett sjokk. Hið sögufræga en uppavædda Potsdamer Platz, höfuðvígi hátíðarinnar, er afskaplega draugalegt miðað við fyrri ár, ófáir staðir eru að nýta tækifærið til framkvæmda og ekkert er á sama stað og síðast. Það þarf þrjár bólusetningar og próf á hverjum degi til að komast […]

Hljóðskrá ekki tengd.
#BlackLivesMatter

Júdas skákar frelsaranum

21. apríl 2021

Stundum ganga draugar fortíðarinnar aftur á dularfullan hátt í samtímamenningunni. Í febrúar fyrir rúmu ári var ný útgáfa af gamalli heimildamynd, The Murder of Fred Hampton, sýnd á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Myndin var að miklu leyti þögguð niður á sínum tíma, alla vega í Bandaríkjunum. Skiljanlega enda sýnir myndin að Hampton þessi, einn af leiðtogum Svörtu […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Adina Pintilie

Nektin er jafnt andleg sem líkamleg

12. desember 2020

Miðaldra kona sem á erfitt með nánd, transkona með áhuga á klassískri tónlist, karlhóra, kynlífsfræðingur, fjölfatlaður maður og sköllóttur maður frá Íslandi. Þetta fólk á það helst sameiginlegt að við fáum að sjá það í allri sinni nekt í rúmensku myndinni Touch Me Not, sem vann Gullbjörninn í Berlín í febrúar. Þessi nekt er jafnt […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Berlinale

Horfið af þolinmæði

21. september 2020

„Að fara til Íslands áður en ég dey. Og að leika Hamlet.“ Þetta eru hinstu óskir Sven, þýsks leikara í myndinni Litla systir, Schwesterlein, sem sýnd var í aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale. En við vitum að Sven er með hvítblæði á lokastigi, hvorug óskin er líkleg til að rætast úr þessu. Það er […]

Hljóðskrá ekki tengd.
After Lucia

Hirðingjaland og fleiri stiklur frá Feneyjum

13. september 2020

Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum lauk um helgina – fyrstu stóru kvikmyndahátíðinni sem haldin var í bíó síðan Berlinale lauk, sökum kófsins mikla sem frestaði Cannes, Karlovy Vary og fleiri stórum hátíðum, eða færði á netið. Það gæti vissulega orðið langt þangað til við fáum að sjá megnið af þessum myndum – en sigurmyndin Nomadland er þó […]

Hljóðskrá ekki tengd.
#BlackLivesMatter

Morðið á Fred Hampton

7. júní 2020

Fred Hampton var efnilegur ungur maður. 21 árs gamall, stundaði laganám og var svæðisstjóri Illinois-fylkis fyrir Svörtu pardusana. Heimildagerðarmennirnir Howard Alk og Mike Gray voru að gera mynd um hann – en svo kom 4. desember 1969. Rétt fyrir dagrenningu réðst alríkislörgreglan inn á Hampton í íbúð hans í Chicago. Stuttu síðar var Fred Hampton […]

Hljóðskrá ekki tengd.