Variety fjallar um stöðu þáttaraða í kjölfar Berlinale Series og þær miklu áherslubreytingar sem eru að eiga sér stað varðandi aukið vægi vandaðra þáttaraða á kostnað bíómynda.

SVÖRTU SANDAR meðal þáttaraða sem stóðu uppúr á Berlinale Series að mati Variety
18. febrúar 2022
Hljóðskrá ekki tengd.