Variety fjallar um stöðu þáttaraða í kjölfar Berlinale Series og þær miklu áherslubreytingar sem eru að eiga sér stað varðandi aukið vægi vandaðra þáttaraða á kostnað bíómynda.

Variety fjallar um stöðu þáttaraða í kjölfar Berlinale Series og þær miklu áherslubreytingar sem eru að eiga sér stað varðandi aukið vægi vandaðra þáttaraða á kostnað bíómynda.
Baltasar Kormákur framleiðandi og Peter Flinth leikstjóri ræða við Wendy Mitchell um Against the Ice, sem var frumsýnd á Berlínarhátíðinni. Myndin er væntanleg á Netflix 2. mars.
Hlynur Pálmason ræðir stuttmynd sína Hreiðrið, sem frumsýnd var á Berlínarhátíðinni, ásamt dóttur sinni og aðalleikkonunni Ídu Mekkín Hlynsdóttur. Viðtalið tók Wendy Mitchell.
Berdreymi Guðmundar Arnars Guðmundssonar hlaut í dag Europa Cinemas Label verðlaunin í Panorama flokknum á kvikmyndahátíðinni í Berlín.
„Sigrast á kölnum klisjum og skilar sterkri tilfinningalegri reynslu,“ skrifar Ed Potton meðal annars í The Times um Against the Ice eftir Peter Flinth.
„Hetjuskapur, þráhyggja, ísbreiða og sleðahundar eru góð blanda,“ skrifar Stephanie Bunbury meðal annars í Deadline um Against the Ice eftir Peter Flinth.
„Hvunndagslegt handrit og leiksjórn ná ekki að byggja upp spennu í þessari annars áhugaverðu sögu,“ skrifar David Rooney í Hollywood Reporter um Against the Ice eftir Peter Flinth, sem nú er á Berlínarhátíðinni og væntanleg á Netflix.
Fionnuala Halligan gagnrýnandi Screen skrifar um Against the Ice eftir Peter Flinth, sem nú er sýnd á Berlínarhátíðinni og væntanleg á Netflix 2. mars.
Guðmundur Arnar Guðmundsson er í viðtali við Nordic Film and TV News um mynd sína Berdreymi, sem nú er sýnd á Berlínarhátíðinni.
„Önnur kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar sýnir bæði blíðu og grimmd í heimi unglinga,“ skrifar Wendy Ide frá Berlínarhátíðinni í Screen um Berdreymi.
Berdreymi eftir Guðmund Arnar Guðmundsson er frumsýnd í dag í Panorama flokki Berlínarhátíðarinnar. Stikluna má skoða hér.
Stuttmyndin Hreiður eftir Hlyn Pálmason hefur verið valin í Berlinale Special hluta alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Berlín.
Berdreymi, ný íslensk kvikmynd eftir Guðmund Arnar Guðmundsson, hefur verið valin til þátttöku á Berlinale, alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Berlín, sem fer fram frá 10 – 20. febrúar.
Þáttaröðin Svörtu sandar hefur verið valin í flokkinn Berlinale Series á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem fram fer í febrúar.