Fyrir okkur fastagestina á Berlinale kvikmyndahátíðinni var hátíðin í ár nett sjokk. Hið sögufræga en uppavædda Potsdamer Platz, höfuðvígi hátíðarinnar, er afskaplega draugalegt miðað við fyrri ár, ófáir staðir eru að nýta tækifærið til framkvæmda og ekkert er á sama stað og síðast. Það þarf þrjár bólusetningar og próf á hverjum degi til að komast […]
Berlín

Karlovy Vary 7: Harðort bréf til menntamálaráðherra
Í myndinni um Ísraels-för Hatara, A Song Called Hate, er meðal annars rætt við ísraelska leikstjórann Nadav Lapid. Hann leikstýrði myndinni Samheiti – Synonymes – sem vann Gullbjörninn í Berlín aðeins mánuði áður en Hatari vann forkeppni íslensku Júróvisjón. Þegar fréttir af sigri myndarinnar bárust heim til Ísrael sagði Miri Regev menntamálaráðherra: „Til hamingju … […]

Magnús Björn Ólafsson: Perluköfun, humardrottningin og djamm með morðingja
Magnús Björn Ólafsson gaf nýlega út sína fyrstu myndasögu, Maram, í samstarfi við franska teiknarann Addroc. Magnús hefur áður unnið við blaðamennsku, ritstýrt Stúdentablaðinu, stúderað heimspeki og skrifað sögur fyrir tölvuleiki. Hvað kveikti áhugann á að semja myndasögu? Ég hef alltaf elskað myndasögur og hef lesið þær frá því ég man eftir mér. Mér datt […]

Nektin er jafnt andleg sem líkamleg
Miðaldra kona sem á erfitt með nánd, transkona með áhuga á klassískri tónlist, karlhóra, kynlífsfræðingur, fjölfatlaður maður og sköllóttur maður frá Íslandi. Þetta fólk á það helst sameiginlegt að við fáum að sjá það í allri sinni nekt í rúmensku myndinni Touch Me Not, sem vann Gullbjörninn í Berlín í febrúar. Þessi nekt er jafnt […]

Augnablik sem sker tímann í tvennt
Kófið heimtir alla. Meira að segja texta sem samdir voru ári fyrir kóf. Það var ekki nóg með að Hatari hafi spáð fyrir um auknar vinsældir andlitsgrímna og mögulegt fall Evrópu, þegar maður horfir á nýju Hatara-myndina A Song Called Hate þá heyrir maður „kóf“ þar sem einu sinni var tóm. Tómið heimtir alla Hatrið […]

Lífið: listaverkið sem aldrei klárast
Þegar Philip Seymour Hoffman dó, aðeins 46 ára gamall, þá fór ég strax að hugsa aftur um Synecdoche, New York. Um það hvernig ég hef sjaldan fundið jafn sterkt fyrir dauðanum og eftir áhorf hennar. Og hversu fullkominn hann var í þetta hlutverk, stór og mikill en samt svo einkennilega viðkvæmur og jafnvel brothættur. Þessi […]

Proust-prófið: Halldór Armand
Halldór Armand Ásgeirsson er rithöfundur og pistlahöfundur sem er allajafna búsettur í Berlín, höfuðborg Þýskalands. Hann er fæddur árið 1986, gekk í MH og fór í lögfræði í Háskóla Íslands að stúdentsprófi loknu. Á námsárunum starfaði hann sem blaðamaður hjá Morgunblaðinu og skrifaði þá einnig leikritið Vakt sem var sýnt í leikhúsinu Norðurpólnum árið 2010. […]